Óskar og loftsteinninn fjallar um 15 ára íslenskan strák sem býr hjá einhleypum pabba sínum í Fljótshlíð. Óskar er bráðsnjall og eyðir mestum sínum tímum í tölvuleikjum eða að sinna áhuga sínum á þyrlum. Óskar vaknar nótt eina við skyndilegan hvell sem hefur í för með sér atburðarás sem setur hann í óvænta hættu. Sagan er tilvalinn fyrir ungmenni sem og alla sem gaman hafa af ævintýrum.
Kristján, Rithöfundur
Óskar og loftsteinninn
Hlustaðu á Óskar og Loftsteinninn hljóðbókina frítt!
Einnig er hægt að nálgast hljóðbókina á Soundcloud síðunni og með Soundcloud appinu.